Gian Tara

Gian Tara

Jafnramt því að vera Kundalini yoga kennari er Gian Tara lærður tónheilari, reiki heilari og Sat Nam Rasayan heilari. Hún notar þetta til að skapa heilandi rými í tímunum. Í slökuninni notar hún gjarnan gong til að hjálpa fólki að fara dýpra inn í slökunina. Gong er mjög heilandi og getur unnið mjög djúpstætt á…

Jafnramt því að vera Kundalini yoga kennari er Gian Tara lærður tónheilari, reiki heilari og Sat Nam Rasayan heilari. Hún notar þetta til að skapa heilandi rými í tímunum. Í slökuninni notar hún gjarnan gong til að hjálpa fólki að fara dýpra inn í slökunina. Gong er mjög heilandi og getur unnið mjög djúpstætt á stuttum tíma. Gongið slekkur á huganum og gefur þannig líkamanum pásu til að vinna. Gian Tara er Kundalini yoga kennari, stjörnuspekingur, tónskáld, tónlistarmaður og lærður heimspekingur. Hún tók kennara réttindin í Ra Ma Institude of Applied Yogic Technology and Science hjá Guru Jagat, Harijiwan og Gurujas.