Slökunarjóga og tónheilun

Á föstudögum er boðið upp á slökunarjóga og tónheilun þar sem farið er í gegnum öndun og mjúkar stöður til að endurnæra líkama og sál eftir vinnuvikuna. Tímarnir enda svo á góðri slökun þar sem Þórey framkallar undursamlega tóna með tíbeskum tónheilunarskálum. Með tónheilun skapast umhverfi til að upplifa djúpa slökun og heilun þar sem tíðni tónanna hjálpa til við að losa um staðnaða orku í líkamanum og auka flæði og vellíðan .Þetta erum mjúkir tímar hennta bæði byrjendum sem og lengra komnum. Frábær leið til að slaka á og fara ferskur inn í helgina.

Kaupa aðgang