Slökunarjóga/Nidra/ Tónheilun

Í þessum tímum er lögð áhersla á kyrrð, ró og hleðslu eftir vinnuvikuna. Uppbygging tímana fer eftir hverjum og einum kennara en áherslurnar eru alltaf svipaðar mjúkt jóga, jóga nidra og/eða tónheilun. Þú getur allavega verið viss um að þú fáir næga slökun.