Kröftugt Vinyasa

Þetta eru kröftugri jógatímar í anda Baptiste Power Yoga. Baptiste aðferðin gengur út á að vekja og virkja fólk og fá það til að lifa til fulls á hverju augnabliki. Einhver grunnþekkin í jóga er æskileg en ekki nauðsynleg. Ef þig langar að sleppa aðeins taki á deginum og gefa huganum frí er þetta rétti tíminn fyrir þig þar sem fátt annað en næsta jógastaða kemst að.

Þessir tímar eru kenndir á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan 17.20-18.20.
Kennar er Helga Birgisdóttir

Kaupa aðgang