Hatha jóga

Hatha jógatímar eru fjölbreyttir og hennta flestum, jafnt byrjendum sem lengra komnum þar sem hægt er að útfæra stöður eins og hverjum og einum henntar. Unnið er með hefðbundnar jógastöður sem styrkja og liðka líkamann, koma betra jafnvægi á orkuflæði líkamans og hjálpa iðkendum að öðlast meiri hugarró. Tímarnir byrja yfirleitt á öndunaræfingum, farið er í jógastöður með mismunandi áherslum frá tíma til tíma og endað á slökun.
Kaupa aðgang


Boðið er upp á 4 vikna byrjendanámskeið í hatha jóga fyrir þá vilja fá betri þekkingu áður en mætt er í opna tíma. Byrjendanámskeið er góður grunnur í alla opna tíma þar sem farið er vel yfir grunnstöður, öndunaræfingar og slöku. Sjá nánar hér