Mjúkt flæði

Í þessum tímum leikum við okkur með mjúkt vinyasa flæði en gefum okkur einnig tíma til að staldra við í sterkum stöðum og jafnvel fara í yin stöður til að öðlast enn meiri liðleika. Tímarnir eru alldrei eins svo njótu þess að láta koma þér á óvart og leyfðu þér að flæði í mýkjandi jafnt sem styrkjandi stöður, sem hjálpa þér að stöðva flökt hugans. Allir tímar enda á ljúfri slökun sem hefur jákvæði áhrif á líkamlega og andlega líðan.