Mjúkt jóga

Notalegir tímar, sem henta öllum, þar sem unnið er með mjukar teygjur og jógastöður til að losa um spennu í líkamanum og róa hugann. Ljúf og endurnærandi hreyfing, öndun og hugleiðsla. Tímarnir eru alldrei eins svo njótu þess að láta koma þér á óvart og leyfðu þér að flæði í mýkjandi jafnt sem styrkjandi stöður, sem hjálpa þér að stöðva flökt hugans. Allir tímar enda á ljúfri slökun sem hefur jákvæði áhrif á líkamlega og andlega líðan.

Þessir tímar eru kenndir á þriðjudögum klukkan 18.30 – kennari er Ása Sóley.