Category: Óflokkað

Styrkur og slökun fyrir konur 50+ Hefst 30. október.

Lokað námskeið sem kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.45. Á þriðjudögum verður lögð áhersla á tækni og styrk en á fimmtudögum verður lögð meiri áhersla á flæðandi jógaiðkun. Ásamt jógaæfingum er farið í öndun og slökun sem hjálpa til við að losna undan áreiti og getur þannig haft jákværð áhrif…

Sumardagurinn fyrsti

Það er nett vor í loftinu enda sumardagurinn fyrsti á næsta leiti, en sumardagurinn fyrsta ber allat upp á fyrsta fimmtudag eftir 18 apríl svo í ár störtum við sumrinu fimmtudaginn 19 apríl. Þar sem þessi dagur er lögbundin frídagur verður ekki kennt eftir hefðbundinni dagskrá en við bjóðum að sjálfsögðu upp á einn djúsí…

Byrjendanámskeið 19 febrúar

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 19 febrúar     4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður Jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið….

Gamlársdagur

Á gamlársdag ætlum við að bjóða upp á 70 mínútna jógatíma klukkan 11.00. Tíminn byrjar á hugleiðslu þar sem við stillum okkur inn, setjum okkur ásetning og undirbúum okkur til að loka hringnum, árinu sem er að líða. Þá förum við í gegnum lifandi jógaflæði þar sem við ýtum undir hreinsun og losun á öllu…

Jóga fyrir konur 50+ FULLT

FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ Á TÍMABILINU 9. JANÚAR – 1. FEBRÚAR. VIÐ AUGLÝSUM FYRIR NÆSTA TÍMABIL EF ÞAÐ LOSNAR PLÁSS. TAKK FYRIR FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR. Lokaðir tímar sérstaklega ætlaðir konum 50 ára og eldri. Í tímunum er farið í gegnum mildar jógaæfingar með áherslu á að endurverkja styrk og læra að beita styrknum rétt sem…

Opnunartími yfir jól og áramót

Laugardagur 23 des – Þorláksmessa 11.00 Hatha jóga – Drífa Sunnudagur 24 des – Aðfangadagur LOKAÐ Mánudagur 25 des – Jóladagur LOKAÐ Þriðjudagur 26 des – Annar í jólum 11.00 Jóga – Drífa Miðvikudagur 27 des til 30 des Kennt samkvæmt stundaskrá Sunnudagur 31 des – Gamlársdagur 11.00 jóga – Sigrún Mánudagur 1 jan LOKAÐ…

Byrjendanámskeið í janúar 2018

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 8 janúar    4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður Jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á…

Byrjendanámskeið

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 16 október.  4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður Jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Endurnærandi yoga- og kakóferð til Guatemala

Gefðu þér gjöf við upphaf næsta árs og farðu á vit ævintýranna með góðum hópi fólks til náttúruparadísar við Atitlan-vatnið í Guatemala dagana 28. janúar til 10. febrúar 2018. Aðaláhersla ferðarinnar er yoga, hugleiðsla, líkamleg og andleg hreinsun þar sem hið hjartaopnandi hreina Cacao spilar stóran sess. Ferðina leiða Kamilla Ingibergsdóttir og Drífa Atladóttir. Þær…