Category: Lokað námskeið

Konudagsdekur

Komdu og fagnaðu kvennleikanum með okkur á sjálfan Konudaginn. Tengjumst saman inn á hjartastöðina og drekkum hjartaopnandi kakó frá Guatemala. Látum streituna líða úr okkur með einföldum yin yoga stöðum og sameinumst í kyrrðinni undir heilögum tónum tónslökunar. Hrafnhildur og Drífa taka vel á móti ykkur. Skráning HÉR  Verð 3.000kr.- Fyrir þá sem hafa áhuga…

Jóga fyrir karla

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 18. febrúar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Skrá mig…

Styrkur og slökun fyrir konur 50+

Lokað námskeið sem kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.45. Á þriðjudögum verður lögð áhersla á tækni og styrk en á fimmtudögum verður lögð meiri áhersla á flæðandi jógaiðkun. Ásamt jógaæfingum er farið í öndun og slökun sem hjálpa til við að losna undan áreiti og getur þannig haft jákværð áhrif á…

Byrjendanámskeið – hefst 5 febrúar

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 5. febrúar. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Jóga fyrir karla – hefst mánudaginn 7. janúar.

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 7. janúar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Skrá mig…

Meðgöngujóga

Jógastúdíó býður nú upp á meðgöngujóga í hádeginu á mánudögum og miðvikudögum. Í þessum tímum er farið í gegnum öndunaræfingar og jógastöður sem henta konum á meðgöngu einkar vel. Lögð er áhersla á djúpa öndun, styrkingu líkama og góða slökun sem getur hjálpað verðandi móður að undirbúa sig fyrir fæðingu. Jóga hálpar þér að tengjast…

Jóga fyrir karla – hefst 12. nóvember.

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 12. nóvember. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Skrá mig…