Category: Lokað námskeið

Kundalini yoga – morgunnámskeið // Hefst 8. október

Nýtt 4. vikna Kundalini yoga námskeið hefst þriðjudaginn 8. október – Frír prufutími fimmtudaginn 3. október klkkan 8.45 Kundalini yoga hentar öllum, jafnt byrjendum sem lengra komnum. Allir tímar eru byggðir þannig upp að fólk á öllum stigum yoga iðkunar getur fengið eitthvað út úr tímanum. Hver tími er byggður upp af öndunaræfingum, yoga æfingum (asanas),…

Byrjendanámskeið // Hefst 1. okróber //

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 1. október.                         Skráning Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu…

Byrjendanámskeið // Hefst 3. september.

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 3. september. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Meðgöngujóga – hefst 12. júní

Jógastúdíó býður nú  upp á 4 vikna lokað námskeið í meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50-20.50. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 12. júní.  Þetta eru mjúkir og þægilegir tímar þar sem farið er í gegnum öndunaræfingar og jógastöður sem henta konum á meðgöngu einkar vel. Við blöndum saman hefðbundnum jógastöðum, yin yoga og yoga nidra. Lögð…

Jóga fyrir karla – hefst 1. apríl

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 1. apríl.  Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Skrá mig…