Category: Fréttir

Gefðu jógagjöf í ár // Tilboð á gjafabréfum

Í tilefni hátíðar ljóss og friðar ætlum við að bjóða upp á gjafabréf sem eru fullkomin í jólapakkann! Gjafabréfin sem eru í boði eru eftirfarandi: -Jóga fyrir Karla, hefst 7. Janúar 4. vikur, verð 16.000 (í stað 19.900) -Yin yoga grunnur, hefst 13. Janúar 3. vikur, verð 12.000 (í stað 15.900) -Kort í alla opna…

Verslunarmannahelgin 2. – 5. ágúst

Á fsöstudag og laugardag er kennt samkvæmt stundarskrá en við ætlum að hafa lokað á sunnudag og mánudag. Við vonum að þið njótið helgarinnar vel. FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST #YOGA NIDRA KL:12.00 – Ragnheiður #SLÖKUNARJÓGA OG TÓNHEILUN KL: 17.30 – Þórey LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST  -#HATHA JÓGA KL:11.00 – Jóhanna SUNNUDAGUR 4. OG MÁNUDAGUR 5. #LOKAÐ

Sumartilboð

Við hjá Jógastúdíó tökum sumrinu fagnandi eins og flestir aðrir. Við hvetjum ykkur til að halda jógaiðkun áfram í sumar og ætlum að gera ykkur það ögn auðveldrar með því að bjóða upp á frábært sumartilboð. Í maí, júní og júlí verða mánaðrkort aðeins á 10.000kr í stað 13.500kr. Kortið gildir í alla opna tíma…

Helgin 15.-17. júní

Þá er önnur 3 daga helgi, við kvörtum ekki undan því. Við ætlum að hafa lokað á mánudaginn 17. júní en helgartímarnir verða á sínum stað. Laugardagur 15. júní- Hatha jóga klukkan 11.00 – Valdís  Sunnudagur 16. júní – Vinyasa klukkan 12.00 – Arthur  Mánudagur 17. júní – LOKAР Hæ, hó, jibbí, jei og jibbí,…

Hvítasunnuhelgin 8.-10. júní

Ekki örvænta, það verða jógatímar alla helgina fyrir ykkur sem ætlið að halda ykkur í borginni. Það er um að gera að byrja daginn vel á jóga áður en haldið er út í sólina……og ekki gleyma vörninni ☀️ Laugardagur – Hatha jóga klukkan 11.00 Sunnudagur – Vinyasa klukkan 12.00 Mánudagur – Slökunarjóga og nidra djúpslökun…

Byrjendanámskeið // Hefst 14. maí.

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 14. maí. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…