Category: Fréttir

Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta, 25. apríl verður ekki kennt samkvæmt stundaskrá. Við bjóðum hinsvegar upp á hatha jóga klukkan 11.00, Helga leiðir tímann. Fyrir áhugasama verður kakójóga klukkan 13.00-15.00 sama daga en greiða þarf inn á viðburðinn. Nánar hér Gleðilegt sumar.  

Páskaopnun

Skírdagur – Vinyasa flæði kl: 11.00-12.10 #Valdís Föstudagurinn langi – Yin yoga kl: 11.00-12.30 #Elín Laugardagur – Hatha jóga klukkan 11.00 – 12.00 #Anna Rós Páskadagur – Lokað Annar í páskum – Lokað Að sjálfsögðu er ókeypis aðgangur fyrir meðlimi í alla tíma um páskana. Fyrir aðra kostar stakur tími 2000 kr. Það þarf ekki…

Meðgöngujóga

Jógastúdíó býður nú upp á meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50. Í þessum tímum er farið í gegnum öndunaræfingar og jógastöður sem henta konum á meðgöngu einkar vel. Lögð er áhersla á djúpa öndun, styrkingu líkama og góða slökun sem getur hjálpað verðandi móður að undirbúa sig fyrir fæðingu. Jóga hálpar þér að tengjast…

Breytt stundatafla

Frá og með 1. nóvember breytist stundataflan hjá okkur í Jógastúdíó. Við erum að bæta við okkur meðgöngu  í hádeginu á mánudögum og miðvikudögum. Við munum ekki að hætta með þá tíma sem voru heldur færa þá til klukkan 10.00. Yoga Nidra verður í hádeginu á föstudögum og einnig bætist við yoga nidra á þriðjudögum…

Kvennaferð til Tenerife – Jóga, slökun og hugarró

Jógastúdíó býður upp 7 daga dekur- og jógavin á Tenerife í maí 2019 með Drífu og Hrafnhildi. Ferðin er ætluð konum á öllum aldri sem vilja dekra við líkama og sál. Ferðaskrifstofan Vita sér um flug og hótel. Gist er á 4 stjörnu lúxushóteli með hálfu fæði. Í boði verður fjölbreytt jógadagskrá sem hentar byrjendum…

Verslunarmannahelgin

Góðan daginn jógar. Fyrir ykkur sem ekki ætla að leggja land undir fót um helgina munum við halda okkur við stundaskrána eins og hún er núna föstudag og laugardag. Drífa kennir yin yoga í hádeginu á föstudaginn, Þórey leiðir sinn vinsæla slökunar- og tónheilunar tíma á föstudag klukkan 17.20 og Kristín Hulda mun leiða hatha…

Yin & Yoga Nidra-Dekur fyrir líkama og sál

Þetta sumarið þurfum við að hlúa vel að okkur sjálfum þar sem við fáum ekki birtuna og hlýjuna sem við þurfum frá sóllinni. Hvað er þá betra á blautu sunnudagskvöldi en að mæta á yogadýnuna og dekra við líkamann og hugann? Sunnudagskvöldið 15.júlí bjóðum við uppá tveggja tíma yin & yoga nidra dekurstund frá kl…

Sumartilboð

Þar sem að við vitum að fólk ferðast mikið og vill ekki binda sig í lengri tíma yfir sumarmánuðina ætlum við að bjóða upp á frábært tilboð á mánaðarkortum, 1 mánuður á 10.000kr. -ótakmarkað. Tilboðið gildir frá 1. júní til 1. ágúst. Kortið virkjast strax þegar þú kaupir það og gildir í mánuð frá þeim…