Category: Fréttir

Slökunarjóga og hljóðheilun

Þórey mætir aftur til leiks á föstudaginn 27. júní með sína vinsælu tíma slökunarjóga og tónheilun. Tímarnir byrja klukkan 17.20 og standa í 75 mínútur. Komið, upplifið og njótið! Að okkar mati eru þetta ein besta leiðin til að hlaða sál og líkama eftir vinnuvikuna.

17. júní

Gleðilegan þjóðhátíðardag, líðveldið Ísland á afmæli í dag og er 76 ára. Það verður ekki kennt samkvæmt stundarskrá en Drífa leiðir jógatíma klukkan 11.00.

Opnum 25. maí

Að öllu óbreyttu getum við loksins opnað aftur 25. maí. Við erum ótrúlega spennt að taka á móit ykkur og búumst við mjög góðu sumri, jógalega séð. Við höldum áfram að setja inn tíma á facebooksíðuna okkar svo endielga nýtið ykkur það þangað til þið getið komið inn í slainn með okkur. Drífa

Takk fyrir stuðninginn og samstöðuna.

Ég sit hér heima með kakóbolla og hugsa um Jógastúdíó, fortíðina, framtíðina og allt þar á milli en veit samt að ég þarf og get einungis verið í núinu 🙂 En þakklæti er mér efst í huga þrátt fyrir þessa erfiðu tíma. Jógastúdíó væri jú ekkert ef ekki væri fyrir ykkur nemendurna og alla þá frábæru kennara…

Lokun vegna samkomubanns

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út tilskipun þess efnis að yfirstandandi samkomubann verði hert frá og með miðnætti aðfaranótt þriðjudags næstkomandi. Samkomubannið nær nú m.a. til lokunar samkomustaða og í ljósi þessarar þróunar verður Jógastúdíó því lokað. Við viljum sýna ábyrgð í verki og höfum því ákveðið að…

Skráning í tíma

Við viljum gera allt sem við getum svo að ykkur líði sem best að koma í jóga en þurfum þó að gera ràðstafanir eins og aðrir. 1. Hámarksfjöldi í tíma er nú 8 manns. Við þurfum setja upp skráningu á Facebook síðunni okkar fyrir hvern tíma. Fólk festir sér pláss með því að kommenta à…

Jólaopnun

Jóladagskrá Jógastúdíó er sem hér segir Þorláksmessa 23. desember  08.45 Kundalini jóga – Gian Tara 12.00 Nidra – Ragnheiður Ösp 16.30 Vinyasa – Sigga Björg Aðfangadagur 24. desember LOKAÐ Jóladagur 25. desember  11.00 Mjúkt vinyasa – Andrea Rún Annar í jólum 26. desember  11.00  Hatha og nidra – Ragnheiður Ösp Dagana 27. desember til og…

Gefðu jógagjöf í ár // Tilboð á gjafabréfum

Í tilefni hátíðar ljóss og friðar ætlum við að bjóða upp á gjafabréf sem eru fullkomin í jólapakkann! Gjafabréfin sem eru í boði eru eftirfarandi: -Jóga fyrir Karla, hefst 7. Janúar 4. vikur, verð 16.000 (í stað 19.900) -Yin yoga grunnur, hefst 13. Janúar 3. vikur, verð 12.000 (í stað 15.900) -Kort í alla opna…