Author: Drífa

FULLT – Jóga fyrir konur 50+

FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ. Lokaðir tímar sérstaklega ætlaðir konum 50 ára og eldri. Í tímunum er farið í gegnum mildar jógaæfingar með áherslu á að endurverkja styrk og læra að beita styrknum rétt sem og að efla liðleika. Ásamt jógaæfingum er farið í öndun og slökun sem hjálpa okkur að losna undan áreiti og…

Byrjendanámskeið

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 16 október.  4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður Jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Endurnærandi yoga- og kakóferð til Guatemala

Gefðu þér gjöf við upphaf næsta árs og farðu á vit ævintýranna með góðum hópi fólks til náttúruparadísar við Atitlan-vatnið í Guatemala dagana 28. janúar til 10. febrúar 2018. Aðaláhersla ferðarinnar er yoga, hugleiðsla, líkamleg og andleg hreinsun þar sem hið hjartaopnandi hreina Cacao spilar stóran sess. Ferðina leiða Kamilla Ingibergsdóttir og Drífa Atladóttir. Þær…

Jóga fyrir karla

Nýtt námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum. Allir karlmenn eru hjartanlega velkomnir í endurnærandi jóganámskeið sértaklega ætlað karlmönnum. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja upp líkamann með skemmtilegum jógastöðum og teygjum svo hvort sem þú ert ferskur byrjandi eða lengra kominn þá tökum við fagnandi. Sérstök áhersla verður lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi í…

Jóga fyrir konur 50+ FULLT

FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ. NÆSTA NÁMSKEIÐ FER AF STAÐ 10 OKT  Þessir vinsælu tímar fara nú af stað aftur eftir sumarfrí. Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 12 september Þetta eru lokaðir tímar sérstaklega ætlaðir konum 50 ára og eldri. Í tímunum er farið í gegnum mildar jógaæfingar með áherslu á að endurverkja styrk og læra…

Byrjendanámskeið – september

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 4 september.  4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður Jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Vinyasa grunnnámskeið

Á þessu stutta námskeiði er farið yfir grunnatriði Vinyasa Yoga. Vinyasa er sanskrít og þýðir hreyfing í takt við andardrátt. Eins og orðið gefur til kynna er lögð áhersla á að hreyfa sig mjúklega í takt við eigin andardrátt svo hver og einn fylgir sínum hraða. Á námskeiðinu verður farið vel í gegnum sólarhyllingar og þær…

Morgunjóga – Vinyasa tímar

Eva Dögg er ein af þessum sjúklega fersku morguntýpum sem elskar að gera jóga á morgnana. Hún vill deila þessari sælu með ykkur og ætlar því að bjóða upp á vinyasa tíma á mánudögum og miðvikudögum klukkan 07.20. Byrjum mánudaginn 4 september.  Við höfum alla trú á því að það að byrja daginn á jóga…