Author: Drífa

Byrjendanámskeið – hefst 5 febrúar

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 5. febrúar. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Jóga fyrir karla – hefst mánudaginn 7. janúar.

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 7. janúar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun. Skrá mig…

Styrkur og slökun fyrir konur 50+ FULLT

FULLT ER Á ÞETTA NÁMSKEIÐ – NÆSTA LOTA BYRJAR 5. FEBRÚAR. SKRÁNING HÉR SKRÁ MIG Lokað námskeið sem kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.45. Á þriðjudögum verður lögð áhersla á tækni og styrk en á fimmtudögum verður lögð meiri áhersla á flæðandi jógaiðkun. Ásamt jógaæfingum er farið í öndun og slökun sem…

Byrjendanámskeið – hefst 8. janúar.

Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 8. janúar. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst…

Meðgöngujóga

Jógastúdíó býður nú upp á meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50. Í þessum tímum er farið í gegnum öndunaræfingar og jógastöður sem henta konum á meðgöngu einkar vel. Lögð er áhersla á djúpa öndun, styrkingu líkama og góða slökun sem getur hjálpað verðandi móður að undirbúa sig fyrir fæðingu. Jóga hálpar þér að tengjast…

Jólaopnun 🎄

Við bjóðum upp á veglega jólajógadagskrá. Jólin eru tími til að láta sér líða vel og eins og þið vitið þá er fátt betra en að gefa sér stund með sjálfum sér á dýnunni. Hlökkum til að sjá ykkur og óskum ykkur gleðilegra jóga. Með hátíðarkveðju, Kennarar Jógastúdíó Laugardagur 22. desember Hatha jóga kl. 11.00 –…

Miðvikudagurinn 19. desember.

Við þufum einn dag í viðbót. Er það ekki alltaf þannig þegar maður er í framkvæmdum, þetta tekur alltaf aðeins lengri tíma en reiknað var með. Við verðum að hafa lokað í dag en opnum á morgun strax í hádeginu. Hlökkum til að sjá ykkur. Takk enn og aftur fyrir skiningin og við hlökkum til…