
Miðvikudagurinn 19. desember.
Við þufum einn dag í viðbót. Er það ekki alltaf þannig þegar maður er í framkvæmdum, þetta tekur alltaf aðeins lengri tíma en reiknað var með. Við verðum að hafa lokað í dag en opnum á morgun strax í hádeginu. Hlökkum til að sjá ykkur. Takk enn og aftur fyrir skiningin og við hlökkum til…