Author: Drífa

Nýtt tungl // Sunnudaginn 23. febrúar.

Nýtt tungl í fiskum – Manifestation Workshop og kakó Hvað dreymir þig um að láta verða að veruleika? Fyrir þig og fyrir heiminn? Fiskamerki er merki listar, ljóðrænu og drauma. Merki mysticisma og sammannlegu undirmeðvitunarinnar. Það er líka merki þjónustu við mannkyn. Nýtt tungl er besti tími mánaðarins til að byrja á einhverju nýju og…

Sjálfsást og sátt // Hefst 3. febrúar.

Nýtt 4 vikna námskeið með það að leiðarljósi að þátttakendur styrki samband við sig sjálft og hlúi betur að andlegri sem og líkamlegri heilsu. En andleg rækt og hugarleikfimi er jafn mikilvæg og líkamsrækt. Með því að hlúa að sambandi okkar við okkur sjálf og tengja betur við kjarnann okkar, leggjum við grunninn að daglegum…

Yin jóga grunnnámskeið // Hefst 13. janúar

Nýtt grunnnámskeið í yin jóga 6 skipti, 90 mín í senn. Námskeiðið er kennt á mánudögum og miðvikudögum klukkan 20.00-21.30. Næsta námskeið hefst mánudaginn 13. janúar 2020.  Yin jóga hentar vel flestum, byrjendum jafnt sem langtíma jógaiðkendum, liðugum jafnt sem stirðum, stórum jafnt sem smáum, öllum kynjum, öllum aldri, öllum.Á þessu námskeiði verður farið yfir…

Jóga fyrir karla // Hefst 7. janúar

Lokað 4 vikna námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum.  Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum.  Tímarnir eru byggðir á mjúku vinyasa og hatha jóga, öndun, slökun og tónheilun. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími…

Jólaopnun

Jóladagskrá Jógastúdíó er sem hér segir Þorláksmessa 23. desember  08.45 Kundalini jóga – Gian Tara 12.00 Nidra – Ragnheiður Ösp 16.30 Vinyasa – Sigga Björg Aðfangadagur 24. desember LOKAÐ Jóladagur 25. desember  11.00 Mjúkt vinyasa – Andrea Rún Annar í jólum 26. desember  11.00  Hatha og nidra – Ragnheiður Ösp Dagana 27. desember til og…

Gefðu jógagjöf í ár // Tilboð á gjafabréfum

Í tilefni hátíðar ljóss og friðar ætlum við að bjóða upp á gjafabréf sem eru fullkomin í jólapakkann! Gjafabréfin sem eru í boði eru eftirfarandi: -Jóga fyrir Karla, hefst 7. Janúar 4. vikur, verð 16.000 (í stað 19.900) -Yin yoga grunnur, hefst 13. Janúar 3. vikur, verð 12.000 (í stað 15.900) -Kort í alla opna…