Author: Drífa

Tímar á netinu

Yin jóga með Elínu á netinu í kvöld. Við munum senda tímann henar Elínar beint út í kvöld frá Jógastúdíó. Útsendingin hefst klukkan 18.20 og er öllum aðgengileg. Tíminn mun svo vera áfram inn á facebooksíðu okkar svo þið getið nálgast hann þegar hentar. Við vonum innilega að þið nýta ykkur tæknina og gefa ykkur…

Lokun vegna samkomubanns

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að íslensk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út tilskipun þess efnis að yfirstandandi samkomubann verði hert frá og með miðnætti aðfaranótt þriðjudags næstkomandi. Samkomubannið nær nú m.a. til lokunar samkomustaða og í ljósi þessarar þróunar verður Jógastúdíó því lokað. Við viljum sýna ábyrgð í verki og höfum því ákveðið að…

Skráning í tíma

Við viljum gera allt sem við getum svo að ykkur líði sem best að koma í jóga en þurfum þó að gera ràðstafanir eins og aðrir. 1. Hámarksfjöldi í tíma er nú 8 manns. Við þurfum setja upp skráningu á Facebook síðunni okkar fyrir hvern tíma. Fólk festir sér pláss með því að kommenta à…

Byrjendanámskeið // Hefst 2. mars

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 2. mars.                         Skráning Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun hatha jóga…

Jóga fyrir karla // Hefst 3. mars

Lokað 4 vikna námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum.  Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum.  Tímarnir eru byggðir á mjúku vinyasa og hatha jóga, öndun, slökun og tónheilun. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími…

Nýtt tungl // Sunnudaginn 23. febrúar.

Nýtt tungl í fiskum – Manifestation Workshop og kakó Hvað dreymir þig um að láta verða að veruleika? Fyrir þig og fyrir heiminn? Fiskamerki er merki listar, ljóðrænu og drauma. Merki mysticisma og sammannlegu undirmeðvitunarinnar. Það er líka merki þjónustu við mannkyn. Nýtt tungl er besti tími mánaðarins til að byrja á einhverju nýju og…

Sjálfsást og sátt // Hefst 3. febrúar.

Nýtt 4 vikna námskeið með það að leiðarljósi að þátttakendur styrki samband við sig sjálft og hlúi betur að andlegri sem og líkamlegri heilsu. En andleg rækt og hugarleikfimi er jafn mikilvæg og líkamsrækt. Með því að hlúa að sambandi okkar við okkur sjálf og tengja betur við kjarnann okkar, leggjum við grunninn að daglegum…

Yin jóga grunnnámskeið // Hefst 13. janúar

Nýtt grunnnámskeið í yin jóga 6 skipti, 90 mín í senn. Námskeiðið er kennt á mánudögum og miðvikudögum klukkan 20.00-21.30. Næsta námskeið hefst mánudaginn 13. janúar 2020.  Yin jóga hentar vel flestum, byrjendum jafnt sem langtíma jógaiðkendum, liðugum jafnt sem stirðum, stórum jafnt sem smáum, öllum kynjum, öllum aldri, öllum.Á þessu námskeiði verður farið yfir…