Tveggja metra reglan

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að tveggja metra reglan hefur verið sett á aftur. Við þurfum því að taka aftur upp skráningu í tíma sem fer fram á facebook til að byrja með. Hver tími verður settur inn og til að tryggja sér pláss þarf að kommenta undir póstinn
Við erum að vinna að betra skráningarkerfi en þetta gekk glimrandi vel síðast 

Við hvetjum ykkur til að taka með ykkur ykkar eigin dýnur í tíma💛💙
Hlökkum til að taka á móti ykkur í Jógastúdíó ⭐️