Slökunarjóga og hljóðheilun

Þórey mætir aftur til leiks á föstudaginn 27. júní með sína vinsælu tíma slökunarjóga og tónheilun. Tímarnir byrja klukkan 17.20 og standa í 75 mínútur. Komið, upplifið og njótið! Að okkar mati eru þetta ein besta leiðin til að hlaða sál og líkama eftir vinnuvikuna.