17. júní

Gleðilegan þjóðhátíðardag, líðveldið Ísland á afmæli í dag og er 76 ára.

Það verður ekki kennt samkvæmt stundarskrá en Drífa leiðir jógatíma klukkan 11.00.