Fullt tungl, möntrusöngur og kakó // Fimmtudaginn 4. júní

Fullt tungl og sólmyrkvi

Við byrjum athöfnina á því að drekka sama kakóbolla og fræðast aðeins um stjörnuspekina fyrir fulla tunglið og hvernig það getur haft áhrif á okkur persónulega. Gian Tara er stjörnuspekingur og deilir með okkur afþekkingu sinni. Eftir það þá syngjum við möntur saman, það er að sjálfsögðu alltaf í lagi að hlusta bara. Öllum er líka frjálst að taka með hljóðfæri til að spila með. Við endum svo kvöldið á djúpri tónheilun og gong slökun.

 

Hvenær: Fimmtudaginn 4. júní
Klukkan: 20.00

Verð: 4.000
Hvar: Jógastúdíó – Ánanaustum 15.

Skráning