Opnum 25. maí

Að öllu óbreyttu getum við loksins opnað aftur 25. maí. Við erum ótrúlega spennt að taka á móit ykkur og búumst við mjög góðu sumri, jógalega séð. Við höldum áfram að setja inn tíma á facebooksíðuna okkar svo endielga nýtið ykkur það þangað til þið getið komið inn í slainn með okkur.

Drífa