Tímar á netinu

Yin jóga með Elínu á netinu í kvöld. Við munum senda tímann henar Elínar beint út í kvöld frá Jógastúdíó. Útsendingin hefst klukkan 18.20 og er öllum aðgengileg. Tíminn mun svo vera áfram inn á facebooksíðu okkar svo þið getið nálgast hann þegar hentar. Við vonum innilega að þið nýta ykkur tæknina og gefa ykkur smá yin tima í kvöld.

Við munum setja inn að minnsta kosti einn tíma á dag sem verða ykkur aðgegnilegir á facabooksíðunni okkar áfram, svo þið getið iðkað jóga heima í stofu þegar ykkur hentar.

Drífa