Nidra fellur niður – 14. febrúar

Okkur finnst aðeins og leiðinlegt veður til að vera að senda ykkur og kennara út í þetta veður svo við höfum ákveðið að fella niður hádegistímann, Nidra klukkan 12.00.

Farið varlega þarna úti elsku vinir.