Gefðu jógagjöf í ár // Tilboð á gjafabréfum

Í tilefni hátíðar ljóss og friðar ætlum við að bjóða upp á gjafabréf sem eru fullkomin í jólapakkann! Gjafabréfin sem eru í boði eru eftirfarandi:
-Jóga fyrir Karla, hefst 7. Janúar 4. vikur, verð 16.000 (í stað 19.900)
-Yin yoga grunnur, hefst 13. Janúar 3. vikur, verð 12.000 (í stað 15.900)
-Kort í alla opna tíma í 1 mánuð, 10.000 (í stað 13.500)
-Kort í alla opna tíma í 3 mánuði, 26.000 (í stað 33.000)
-Upphæð að eigin vali sem gegnur uppí námskeið og opni kort

Greiðsla:
Hafðu samband við okkur á jogastudio@jogastudio.is og þú getur fengið gjafabréfið sent í pósti eða prenntað það út sjálf/ur. Ef þú vilt greiða með kreditkorti bjóðum við þér að koma niður í Jógastúdíó og borga þar.

Gleðileg jógajól