Sumartilboð

Við hjá Jógastúdíó tökum sumrinu fagnandi eins og flestir aðrir. Við hvetjum ykkur til að halda jógaiðkun áfram í sumar og ætlum að gera ykkur það ögn auðveldrar með því að bjóða upp á frábært sumartilboð.

Í maí, júní og júlí verða mánaðrkort aðeins á 10.000kr í stað 13.500kr.
Kortið gildir í alla opna tíma í töflu.

Við hlökkum til að eiga með ykkur frábært jógasumar.