Hvítasunnuhelgin 8.-10. júní

Ekki örvænta, það verða jógatímar alla helgina fyrir ykkur sem ætlið að halda ykkur í borginni. Það er um að gera að byrja daginn vel á jóga áður en haldið er út í sólina……og ekki gleyma vörninni ☀️

Laugardagur – Hatha jóga klukkan 11.00
Sunnudagur – Vinyasa klukkan 12.00
Mánudagur – Slökunarjóga og nidra djúpslökun klukkan 11.00.

Hlökkum til að sjá ykkur.