Uppstigningardagur – fimmtudagurinn 30. maí

Fimmtudaginn 30. maí er uppstigingardagur og því ekki kennt samkvæmt stundaskrá. Við bjóðum hinsvegar upp á 90 mínútna Yin Yoga klukkan 11:00. Elín Ásbjarnardóttir leiðir tímann.

Hlökkum til að sjá ykkur.