Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta, 25. apríl verður ekki kennt samkvæmt stundaskrá. Við bjóðum hinsvegar upp á hatha jóga klukkan 11.00, Helga leiðir tímann.

Fyrir áhugasama verður kakójóga klukkan 13.00-15.00 sama daga en greiða þarf inn á viðburðinn. Nánar hér

Gleðilegt sumar.