Páskaopnun

Skírdagur – Vinyasa flæði kl: 11.00-12.10 #Valdís

Föstudagurinn langi – Yin yoga kl: 11.00-12.30 #Elín

Laugardagur – Hatha jóga klukkan 11.00 – 12.00 #Anna Rós

Páskadagur – Lokað

Annar í páskum – Lokað

Að sjálfsögðu er ókeypis aðgangur fyrir meðlimi í alla tíma um páskana. Fyrir aðra kostar stakur tími 2000 kr. Það þarf ekki að skrá sig sérstakelga í tímana, bara mæta með bros á vör.
Namasté og gleðielga páska.