Mjúk lending, yoga nidra og tónslökun // Pálmasunnudag, 14. apríl.

Við ætlum að leyfa okkur að lenda í mýktinni og taka vel á móti páskavikunni. Við byrjum á streitulosandi jógaflæði og förum þaðan í djúpslökun í gegnum yoga nidra og endum á ljúfri tönslökun. Komdu og eigðu dásamleg stund með þér.
Tímann leiða Drífa og Hrafnhildur
Klukkan 14.00-15.30
Verð:    3.000kr
            2.500kr fyrir meðlimi.