Jóga fyrir karla – hefst 1. apríl

Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 1. apríl. 
Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. Námskeiðið byrjar rólega en krafturinn aukinn þegar líður á. Sérstök áhersla er lögð á að mýkja axlarsvæði, mjaðmir og fótleggi. Hver tími endar á djúpri og endurnærandi slökun.

Skrá mig

Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl 21.00-22.00
Næsta námskeið hefst mánudaginn 4. febrúar, kennt er 4 vikur í senn. Hægt er að skrá sig á stakt námskeð en einnig er hægt að skrá sig í tvo mánuði og veittur er afsláttur ef geitt er fyrir tvo mánuði í einu. Hægt er að skipta greiðslum niður og fá greiðslur í heimabanka.
Verð:

1 mánuður: 18.900kr- Tímabil 18. mars – 10. apríl
Þátttakendur fá aðgang að öllum opnum tímum í stöðinni á meðan námskeiðinu stendur.

Kennari: Kristján Gilbert