Jólaopnun 🎄

Við bjóðum upp á veglega jólajógadagskrá. Jólin eru tími til að láta sér líða vel og eins og þið vitið þá er fátt betra en að gefa sér stund með sjálfum sér á dýnunni. Hlökkum til að sjá ykkur og óskum ykkur gleðilegra jóga. Með hátíðarkveðju,
Kennarar Jógastúdíó

Laugardagur 22. desember
Hatha jóga kl. 11.00 – Hrafnhildur
Þorláksmessa 23. desember
Jógastyrkur kl. 11.00 – Kristín Hulda
Aðfangadagur 24. desember
Jóga og hugleiðsla kl. 11.00 – Hrafnhildur
Jóladagur 25. desember  
LOKAÐ
Annar í jólum 26. desember
Jóga og hugleiðsla kl. 11.00 – Hrafnhildur
Fimmtudagur 27. og föstudagur 28. desember
Opið samkvæmt stundarskrá
Laugardagur 29. desember
Hatha jóga kl. 11.00 – Sara Lilly
Sunnudagur 30. desember
Yin yoga kl. 11.00 – Elín 90. mín
Gamlársdagur 31. desember
Vinyasa kl. 11.00 – Rannveig