Breytt stundatafla

Frá og með 1. nóvember breytist stundataflan hjá okkur í Jógastúdíó. Við erum að bæta við okkur meðgöngu  í hádeginu á mánudögum og miðvikudögum. Við munum ekki að hætta með þá tíma sem voru heldur færa þá til klukkan 10.00. Yoga Nidra verður í hádeginu á föstudögum og einnig bætist við yoga nidra á þriðjudögum klukkan 16.20. Við bjóðum opp á nýtt námskeið, Jóga gegn streitu sem kennt veður á mánudögum og miðvikudögum klukkan 16.10-17.10.

Ný stundatafla