Byrjendanámskeið 1. október.

Nýtt byrjendanámskeið hefst mánudaginn 1. október.
Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur og fyrir þá sem vilja læra undirstöður jóga. Farið er vel í grunnstöður, helstu öndunaræfingar og slökun og ættu þátttakendur að vera vel undirbúnir fyrir opna jógatíma eftir námskeiðið. Á byrjendanámskeiði gefst þátttakendum meira færi á að fá ráðleggingar og leiðbeiningar hjá kennara en í opnum tímum.


Kennt er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50-20.50
Verð er 18.900 kr.
Innifalið er aðgangur í alla opna tíma.
Veitum 20% afslátt af 3 mánaðar kortum sem keypt eru strax eftir námskeiðið.

Skráning