Verslunarmannahelgin

Góðan daginn jógar.
Fyrir ykkur sem ekki ætla að leggja land undir fót um helgina munum við halda okkur við stundaskrána eins og hún er núna föstudag og laugardag. Drífa kennir yin yoga í hádeginu á föstudaginn, Þórey leiðir sinn vinsæla slökunar- og tónheilunar tíma á föstudag klukkan 17.20 og Kristín Hulda mun leiða hatha jóga á laugardaginn klukkan 11.00. Við munum hins vegar hafa lokað á mánuaginn 6 ágúst.

Föstudagur 12.05 – Yin yoga
Föstudagur 17.20 – Slökun og tónheilun
Laugardagur 11.00 – Hatha jóga
Mánudagur – LOKAÐ

Það er svo alltaf hægt að taka jóga með sér í ferðalagið, það jafnast ekkert á við jóga í náttúrunni.

Eigið yndislega helgi,
Drífa