Sumartilboð

Þar sem að við vitum að fólk ferðast mikið og vill ekki binda sig í lengri tíma yfir sumarmánuðina ætlum við að bjóða upp á frábært tilboð á mánaðarkortum, 1 mánuður á 10.000kr. -ótakmarkað. Tilboðið gildir frá 1. júní til 1. ágúst. Kortið virkjast strax þegar þú kaupir það og gildir í mánuð frá þeim degi.

1 mánuður í jóga á 10.000kr – ótakmarkað.
Tilboð gildir frá 1. júní – 1. ágúst.