10. maí – Uppstigningardagur

Á morgun fimmtudag er ekki kennt samkvæmt stundaskrá þar sem það er uppstingingardagur. En eins og áður bjóðum við upp á tíma klukkan 11.00. Að þessu sinni verður ljúfur hatha jógatími sem Helga mun leiða.

Namaste.