1. maí.

Á þriðjudaginn 1. maí er ekki kennt samkvæmt stundatöflu en eins og svo oft áður bjóðum við upp á tíma klukkan 11.00. Sólrún María mun leiða vinyasa tíma eins og henni einni er lagið, við lofum góðu stuði og jafnvel smá svita fyrir þá sem vilja. Tíminn hentar flestum þar sem hver og einn ræður sinni ferð og gerir eins og hentar hverju sinni.

  1. Maí  klukkan 11.000 – Vinyasa með Sólrúnu.

Góða skemmtun