Sumardagurinn fyrsti

Það er nett vor í loftinu enda sumardagurinn fyrsti á næsta leiti, en sumardagurinn fyrsta ber allat upp á fyrsta fimmtudag eftir 18 apríl svo í ár störtum við sumrinu fimmtudaginn 19 apríl. Þar sem þessi dagur er lögbundin frídagur verður ekki kennt eftir hefðbundinni dagskrá en við bjóðum að sjálfsögðu upp á einn djúsí tíma klukkan 11.00

Hvenær: Fimmtudaginn 19. apríl
Klukkan: 11.00 – Sumarjóga – þó að það séu allar líkur á rigningu þá verður sól í hjart.
Kennari: Drífa