Kundalini jóga grunnnámskeið
lokud-namskeid

Kundalini jóga grunnnámskeið

Nýtt 4. vikna grunnnámskeið í Kundalini jóga það sem farið verður í undirstöðu atriði Kundalini jóga. En kundalini jóga eins…

Sjálfsást og sátt
lokud-namskeid

Sjálfsást og sátt

Nýtt 4 vikna námskeið með það að leiðarljósi að þátttakendur styrki samband við sig sjálft og hlúi betur að andlegri…

Yin yoga grunnnámskeið
lokud-namskeid

Yin yoga grunnnámskeið

Grunnnámskeið í yin jóga 6 skipti, 90 mín í senn. Yin jóga hentar vel flestum, byrjendum jafnt sem langtíma jógaiðkendum,…

Kundalini jóga
opnir-timar

Kundalini jóga

Kundalini yoga eins og það var kennt af Yogi Bhajan er kallað yoga vitundar. Í tímunum notum við yoga til…

Vinyasa
opnir-timar

Vinyasa

Vinyasa eru styrkjandi tímar sem henta flestum, byrjendum jafnt sem lengra komnum sem vilja dýpka iðkun sína. Farið er vel…

Byrjendanámskeið LOKAÐ
lokud-namskeid

Byrjendanámskeið LOKAÐ

Þetta er 4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur…

Jóga fyrir karla LOKAÐ
lokud-namskeid

Jóga fyrir karla LOKAÐ

Lokað 4 vikna námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum.  Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum. …

Yoga Nidra
opnir-timar

Yoga Nidra

Yoga Nidra er liggjandi leidd djúpslökun eða svokallaður jógískur svefn þar sem iðkandin heldur fullri vitund þrátt fyrir að vera…

Yin Yoga
opnir-timar

Yin Yoga

Í þessum tímum er unnið út frá hefðbundnum jógastöðum en þeim haldið í lengri tíma sem gerir tímann í senn…

Slökunarjóga og tónheilun
opnir-timar

Slökunarjóga og tónheilun

Á föstudögum er boðið upp á slökunarjóga þar sem farið er í gegnum öndun og mjúkar stöður til að endurnæra…

Hatha jóga
opnir-timar

Hatha jóga

Hatha jógatímar eru fjölbreyttir og hennta öllu, jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Fréttir

„Heilsan er mesti auðurinn, hugarró er mesta blessunin. Jóga veitir þér hvort tveggja“

Swami Sivananda

 

Um okkur

Jógastúdíó er lítið og heimilislegt jógastúdíó í miðbæ/vesturbæ Reykavíkur. Þangað sækir fólk á öllum aldri en við bjóðum upp á fjölbreytta tíma svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Við leggjum mikið upp úr því að iðkendum líði vel og viljum mæta fólki þar sem það er statt í sinni iðkun svo hver og einn fái að njóta sín.
Í Jógastúdíó kenna einungis lærðir jógakennarar sem allir leggja sitt af mörkum til að gera þína upplifun sem besta.

Við bjóðum alltaf upp á frían prufutíma svo það er um að gera að koma og prófa og sjá hvernig þér líkar.

695-8464

Fyrir frekari upplýsingar

Netfang

jogastudio@jogastudio.is

Heimilisfang

Ánanaustum 15, 101 Reykjavík