Þetta eru kröftugri jógatímar í anda Baptiste Power Yoga. Baptiste aðferðin gengur út á að vekja og virkja fólk og…
Jógastúdíó býður nú upp á meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50-20.50. Í þessum tímum er farið í gegnum öndunaræfingar og…
Þetta er nýtt 4. vikna námskeið sem kennt er á mánudögum og miðvikudögum klukkan 16.10-17.10. Á þessu námskeiði setjum við okkur…
Notalegir tímar, sem henta öllum, þar sem unnið er með mjukar teygjur og jógastöður til að losa um spennu í…
Þetta er 4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur…
Yoga Nidra er leidd djúpslökun eða svokölluð svefnhugleiðsla sem hefur áhrif á heilsu, losar um streitu, bætir svefn og almenna…
Í þessum tímum er unnið út frá hefðbundnum jógastöðum en þeim haldið í lengri tíma sem gerir tímann í senn…
Á föstudögum er boðið upp á slökunarjóga þar sem farið er í gegnum öndun og mjúkar stöður til að endurnæra…
Vinyasa flæði er kraftmikið og styrkjandi jóga sem hentar flestum, bæði byrjendum og lengra komnum.
Hatha jógatímar eru fjölbreyttir og hennta öllu, jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Komdu og fagnaðu kvennleikanum með okkur á sjálfan Konudaginn. Tengjumst saman inn á hjartastöðina og drekkum hjartaopnandi kakó frá Guatemala....
Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 18. febrúar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með...
Lokað námskeið sem kennt er tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.45. Á þriðjudögum verður lögð áhersla á tækni...
Nýtt byrjendanámskeið hefst þriðjudaginn 5. febrúar. Lokað 4. vikna námskeið þar sem farið er vel yfir helstu jógastöður, öndunaræfingar og...
Upplifir þú streitu og kvíða í þínu lífi? Er hraðinn í samfélaginu of mikill og hugurinn á yfirsnúningi? Langar þig...
Lokað 4 vikna lokað námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum, hefst mánudaginn 7. janúar. Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með...
„Heilsan er mesti auðurinn, hugarró er mesta blessunin. Jóga veitir þér hvort tveggja“
Swami Sivananda
Jógastúdíó er lítið og heimilislegt jógastúdíó í miðbæ/vesturbæ Reykavíkur. Þangað sækir fólk á öllum aldri en við bjóðum upp á fjölbreytta tíma svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Við leggjum mikið upp úr því að iðkendum líði vel og viljum mæta fólki þar sem það er statt í sinni iðkun svo hver og einn fái að njóta sín.
Í Jógastúdíó kenna einungis lærðir jógakennarar sem allir leggja sitt af mörkum til að gera þína upplifun sem besta.
Við bjóðum alltaf upp á frían prufutíma svo það er um að gera að koma og prófa og sjá hvernig þér líkar.