Krakkajóga
lokud-namskeid

Krakkajóga

Jóga og núvitundarnámskeið fyrir börn, byggt á hugmyndafræði Little Flower Yoga Í krakkajóga ber ætlunin að skemmta sér og njóta…

Hugarró LOKAÐ
lokud-namskeid

Hugarró LOKAÐ

Nýtt námskeið ætlað konum á öllum aldri  Á þessu nýja námskeiði sköpum við rými til að hlúa að okkur, mætum…

Kröftugt Vinyasa
opnir-timar

Kröftugt Vinyasa

Þetta eru kröftugri jógatímar í anda Baptiste Power Yoga. Baptiste aðferðin gengur út á að vekja og virkja fólk og…

Meðgöngujóga LOKAÐ
lokud-namskeid

Meðgöngujóga LOKAÐ

Jógastúdíó býður nú  upp á meðgöngujóga á mánudögum og miðvikudögum klukkan 19.50-20.50. Þetta eru mjúkir og þægilegir tímar þar sem farið…

Byrjendanámskeið LOKAÐ
lokud-namskeid

Byrjendanámskeið LOKAÐ

Þetta er 4. vikna lokað námskeið þar sem farið er vel yfir helstu stöður, öndunaræfingar og slökun. Gott fyrir byrjendur…

Jóga fyrir karla LOKAÐ
lokud-namskeid

Jóga fyrir karla LOKAÐ

Lokað 4 vikna námskeið sérstaklega ætlað karlmönnum.  Námskeiðið hentar þeim sem vilja mýkja líkamann með skemmtilegum jógastöðum og djúpum teygjum.…

Yoga Nidra
opnir-timar

Yoga Nidra

Yoga Nidra er liggjandi leidd djúpslökun eða svokallaður jógískur svefn þar sem iðkandin heldur fullri vitund þrátt fyrir að vera…

Yin Yoga
opnir-timar

Yin Yoga

Í þessum tímum er unnið út frá hefðbundnum jógastöðum en þeim haldið í lengri tíma sem gerir tímann í senn…

Slökunarjóga og tónheilun
opnir-timar

Slökunarjóga og tónheilun

Á föstudögum er boðið upp á slökunarjóga þar sem farið er í gegnum öndun og mjúkar stöður til að endurnæra…

Mjúkt Vinyasa
opnir-timar

Mjúkt Vinyasa

Vinyasa flæði er kraftmikið og styrkjandi jóga sem hentar flestum, bæði byrjendum og lengra komnum.

Hatha jóga
opnir-timar

Hatha jóga

Hatha jógatímar eru fjölbreyttir og hennta öllu, jafnt byrjendum sem lengra komnum.

Fréttir

„Heilsan er mesti auðurinn, hugarró er mesta blessunin. Jóga veitir þér hvort tveggja“

Swami Sivananda

 

Um okkur

Jógastúdíó er lítið og heimilislegt jógastúdíó í miðbæ/vesturbæ Reykavíkur. Þangað sækir fólk á öllum aldri en við bjóðum upp á fjölbreytta tíma svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Við leggjum mikið upp úr því að iðkendum líði vel og viljum mæta fólki þar sem það er statt í sinni iðkun svo hver og einn fái að njóta sín.
Í Jógastúdíó kenna einungis lærðir jógakennarar sem allir leggja sitt af mörkum til að gera þína upplifun sem besta.

Við bjóðum alltaf upp á frían prufutíma svo það er um að gera að koma og prófa og sjá hvernig þér líkar.

695-8464

Fyrir frekari upplýsingar

Netfang

jogastudio@jogastudio.is

Heimilisfang

Ánanaustum 15, 101 Reykjavík